Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
MAG-suða
ENSKA
metal active gas welding
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] ... ,suða með virku hlífðargasi´(MAG-suða): ljósbogasuða þar sem sambræðsla næst með hita frá ljósboga milli samfellds suðuvírs úr fyllingarmálmi (bráðnandi) og vinnslustykkis; til að mynda gashlíf er alfarið notað utanaðkomandi hvarfgjarnt gas eða hvarfgjarna gasblöndu, ...

[en] ... metal active gas welding means a gas metal arc welding process whereby coalescence is produced by heating with an arc between a continuous filler metal (consumable) electrode and the workpiece area. Shielding is obtained entirely from an externally supplied gas, or gas mixture, that is active;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1784 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun suðubúnaðar samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB

[en] Commission Regulation (EU) 2019/1784 of 1 October 2019 laying down ecodesign requirements for welding equipment pursuant to Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Counci

Skjal nr.
32019R1784
Aðalorð
suða - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
suða mvirku hlífðargasi
ENSKA annar ritháttur
MAG welding

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira